Apríl - Júlí  2005

Yrðu Íslendingar á köldum klaka
ef Norðmenn gengju í ESB?
Oft heyrist fullyrt að Norðmenn muni ganga í Evrópusambandið innan fárra ára og þá muni EES-kerfið hrynja. Íslendingar eigi þá engan annan kost en að ganga í ESB ef þeir ætli ekki að standa uppi samningslausir við helstu viðskiptalönd sín. Að sjálfsögðu er þetta hræðsluáróður og ýkjur. Íslendingar eiga margra annarra kosta völ hvað svo sem Norðmenn gera. Lesa meira

ESB og Evrópa er sitt hvað
Stuðningsmenn ESB víða um lönd reyna ákaft að telja fólki trú um að ESB sé Evrópa og öll samvinna Evrópuríkja fari fram á þeim vettvangi. Oft er fólki talin trú um að starfsemi Evrópuráðsins og Mannréttindadómstólsins í Strassborg sé á vegum ESB. Lesa meira

Fullyrðingin um 80% yfirtöku stenst ekki
Í áróðri fyrir aðild Íslands og Noregs að ESB hefur því oft verið haldið fram að þessi ríki séu tilneydd að yfirtaka 80% af lögum og tilskipunum ESB gegnum EES-samninginn og því sé eins gott fyrir þau að stíga skrefið til fulls. Samkvæmt rannsókn norska utanríkisráðuneytisins yfirtók Noregur 2.129 af 11.511 lögum og tilskipunum ESB á árunum 1997 - 2003, þ.e. innan við 20 %.   Áróðursklisjan um 80% yfirtöku stenst ekki í Noregi og samkvæmt upplýsingum íslenska utanríkisráðuneytisins er hlutfallið svipað á Íslandi, jafnvel heldur lægra.

Yfirráð landhelgi í stjórnarskrá ESB
Í væntanlegri stjórnarskrá ESB grein I-12 er það niður neglt að ESB hafi úrslitayfirráð yfir lífríki sjávar við strendur aðildarríkja í samræmi við sameiginlega fiskveiðistefnu.  Lesa meira

Gengi krónunnar

Danir og
Norðmenn

Söguleg
veiðireynsla

Úr ýmsum áttum

Stjórnarskrá ESB

Marklaus kosning

Fjárkröfur ESB

Hví sögðu Svíar nei?

ESB og EES
The EU and EEA

Would Iceland be in trouble
if Norway became a member of the EU?

Often it is maintained that the EEA agreement will be impracticable, even invalid, if Norway becomes a member of the EU. Then the only alternative for the people of Iceland would be to do the same if the nation were not to lose its favourable free-trade agreement with the EU nations. Of course this cliché is nonsense. The Icelanders will have many choices, regardless of what the people of Norway decide to do.   Read more

The EU and Europe are different things

Advocates of the EU often try to persuade people to believe that the EU is Europe, and that all the important cooperation between states in Europe takes place within the EU. Many people think that the Council of Europe and the European Court of Human Rights are part of the EU activities. Read more

The 80% cliché does not hold water
Often it is maintained in the propaganda for Icelandic and Norwegian membership of the EU that these states transpose 80% of EU´s laws and directives due to the EEA Agreement and therefore it would be best for Iceland to take the final step. According to new statistics from the Norwegian foreign Ministry, the EU introduced in the years 1997 - 2003 a total of 11.511 different pieces of legislation of which 2.129 were adopted by Norway. The 80% cliché does not hold water in Norway and according to information from the Icelandic ministry for foreign affaires the percentage is even lower in Iceland.

Exclusive competence
If Iceland were a member of the EU, the EU would have the deciding voice in the management of the fisheries off Iceland's coast, between the 12-mile and 200-mile lines. Franz Fishler, the EU-Commissioner, responsible for Fisheries, made it quite clear in a meeting in Reykjavik that Iceland would have to accept this basic principle which also is stated in article I-12 of the Constitution(a draft): "The Union shall have exclusive competence to establish competition rules within the internal market, and in the following areas . . . the conservation of marine biological resources under the common fisheries policy." Read more  See also: The fisheries