Úr sýningu Ţjóđleikhússins á Landkrabbanum eftir Ragnar Arnalds veturinn 2000. Frá vinstri: Erla Rut Harđardóttir, Kjartan Guđjónsson, Ólafur Darri Ólafsson og  og Ţórunn Lárusdóttir.

Ný skáldsaga:
Maríumessa
eftir Ragnar Arnalds

Heimasćta í Skagafirđi, Ţórdís í Sólheimum, verđur fyrir dularfullri lífsreynslu sem dregur langan slóđa á eftir sér. Mál hennar vefst inn í átök ćđstu ráđamanna landsins og atvik sem virtust sakleysisleg í öndverđu ógna brátt lífi hennar.

Herluf Daa höfuđsmađur stendur fyrir málsókninni gegn henni. Yfirbođari hans, Kristján konungur fjórđi, kemur einnig nokkuđ viđ sögu. En frćndur Ţórdísar međ voldugustu menn landsins í fararbroddi, ţá Guđbrand Hólabiskup og Jón lögmann á Reynistađ, standa ţétt ađ baki henni.

Lífssaga ţessarar ungu konu er afar forvitnileg og hún á sér enga hliđstćđu í Íslandssögunni. Jafnframt fćst merkileg innsýn í líf hins nafnkunna höfuđsmanns sem varđ illa ţokkađur hér á landi en ćvi hans hafa ekki áđur veriđ gerđ skil í skáldsögu.

Hinn forni íslenski réttur sem landsmenn tóku í arf frá germönskum ţjóđum og urđu einir um ađ varđveita var um sumt mannúđlegri og nćr nútímalegum viđhorfum en Rómaréttur sem flćddi yfir flest ríki álfunnar á miđöldum. Skáldsaga Ragnars Arnalds um einstćđa lífsreynslu og söguleg örlög Ţórdísar í Sólheimum er byggđ á sannsögulegum kjarna, en átökin um mál Ţórdísar snerust ekki síst um ţađ hvort leyfa mćtti pyntingar sem löglega rannsóknarađferđ á Íslandi eins og tíđkađist mjög á meginlandinu.